MADFORM Cremy Gel

MADFORM Cremy Gel

Regular price 1.890 kr Sale

MADFORM Creamy Gel er miðlungs sterkt hitakrem. Kremið er framleitt á Spáni og hefur fengið AEMPS viðurkenningu spænskra yfirvalda.
Kremið inniheldur efni sem víkkar æðar og eykur þar með blóðflæði inn á þau svæði sem er borið er á. Kremið hentar því vel til að hita vöðva og liðamót fyrir þáttöku í íþróttum auk þess að hafa læknandi áhrif.


Kremið kemur auðvitað ekki í staðinn fyrir upphitun fyrir átök en þegar það er notað ásamt líkamlegri upphitun mun það hjálpa til við að koma í veg fyrir tognanir og stífleika.
Einnig hentar kremið í meðferð á krónískum meiðslum sem þarf að meðhöndla með hita. Af þeirri ástæðu getur náðst góður árangrur í veikindum eins og bólgum í mjóbaki, liðagigt, bólgur og verkir í vöðvum og liðamótum og svo framvegis.

Kremið veldur ekki kláða eða öðrum óþægindum, en lyktin vissulega kunnugleg.
Kremð er selt í túbum, 60ml og 120ml